jako

Innritun

Langar þig að prufa Taekwondo?

Nýjum iðkendum er frjálst að mæta á æfingar í tvær vikur án skráningar. Enginn galli nauðsynlegur, bara þægileg íþróttaföt.

Haustönn 2016

Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 25. ágúst  hjá barna og fullorðinshópum samkvæmt stundarskrá (sjá hér)

Kennt verður í þremur hópum

Byrjendur 6-12 ára 

Framhald 6-12 ára

Fullorðnir 13 ára og eldri

 

Skráning iðkenda fer núna fram í nýju skráningarkerfi ÍR á heimasíðunni

https://ir.felog.is Þar þurfa forráðmenn að samþykkja skilmála og setja inn kennitölu og velja sér lykilorð og skrá sig með því inní kerfið í fyrsta sinn og smella síðan á "Nýskráning". Velja "Nýr iðkandi" og velja inn barnið. Nauðsynlegt er að setja netfang og síma forráðamanns bæði hjá forráðamanni og hjá börnunum. Þá er að velja "Mínir iðkendur" og skoða þau Námskeið/flokka í boði.


Greiðslur eru eingöngu með kreditkorti í gegnum síðuna en óski forráðamenn eftir öðrum greiðslumáta þarf að hafa samband við skrifstofu ÍR s. 587 70800 og 587 7090 á skrifstofutíma.

Nánari leiðbeiningar með skráningu má fynna hér (PDF)

 

Fyrirspurnir varðandi starfsemi Taekwondodeildar ÍR berist vinsamlegast á

joigisla@gmail.com eða í síma 8660282