jako

Fréttir
27.10.2016

Æfingar föstudaginn 28, október

Vegna landsliðsæfinga í bardaga, sem þjálfarar deildarinnar taka þátt í, verðum við aðeins að flýta æfingum á morgun föstudag.
Æfingarnar á morgun verða því svona:
Byrjendur: 16-17
Framhald: 17-18+, María þarf að fara í síðasta lagi kl. 18 en hún mun setja hópnum fyrir hvað þau eiga að æfa eftir það. Sérstök áhersla er á keppnispoomsae hjá þeim sem keppa á Bikarmóti 1.
Æfingarnar í dag, fimmtudag, verða óbreyttar.
Kv.
Þjálfarar.

17.10.2016

Æfingar í vetrarfríi hjá Taekwondodeild

Æfingar verða samkvæmt stundarskrá fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. október.

Kveðja

Þjálfarar

27.9.2016

Breyttur æfingartími fimmtud 27.sept

Vegna formannafundar ÍR næstkomandi fimmtudag 27.september verður æfing 13+ haldin með framhaldsæfingu barnahóps, frá 18:00 til 19:15. 

Spjallið