Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Frjálsíþróttaskóli

Frjálsíþróttadeild ÍR stendur fyrir sumarnámskeiðum fyrir alla krakka á aldrinum 11-14 ára. Í sumar verða 7 námskeið í boði, tvö fyrir byrjendur og fimm fyrir lengra komna.

Smellið á örvarnar hér að neðan til að sjá allar nánari upplýsingar um námskeiðin og skólann.


Byrjendur


Lengra komnir


Um Frjálsíþróttaskólann

Frjálsíþróttaskóli ÍR er á í umsjá Frjálsíþróttadeildar ÍR. Leiðbeinendur skólans eru Brynjar Gunnarsson og Helgi Björnsson en þeir eru báðir íþróttafræðingar. 

Staðsetning

Námskeðin fara fram á íþróttasvæði ÍR við Skógarsel. Þar er góð aðstaða til iðkunar flestra greina frjálsra íþrótta og stór grassvæði sem hægt er að nýta við æfingar. Einnig verður nýtt fyrirlestraaðsta í ÍR heimilinu.

Hafa samband

Endilega hafið samband ef spurningar vakna með tölvupósti eða í síma 661-4762 (Brynjar).


Guðbjörg og Kristján